Höfundur þessa bloggs er alin upp á Melum í Hrútafirði og hefur haft ólæknandi áhuga á samfélaginu frá barnsaldri. Byrjaði að skrifa greinar og fékk birtar á vefnum www.kreml.is á árunum 2003 – 2004 eða þar til honum var lokað. Hef síðan af og til fengið birtar greinar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Skrifaði blogg þegar þegar efnahagshrunið dundi yfir og var mjög virk á árinu 2009. Tek hér saman allar mínar greinar og vonast til að hér megi þær liggja.
sunnudagur, 12. apríl 2009
Paskahugleiðing...
Eg þrai að bua i eðlilegu samfelagi. Samfelagi þar sem hvorki rikir brjaluð uppsveifla eða brjalud niðursveifla. Guð minn goður hvað eg thrai samfelagsbreytingar i thessu landi!
Hef verið að lesa blöðin um helgina auk þess að hlusta a frettir inn a milli. Viðtal við Sigurð Gisla Palmason vakti mig til umhugsunar um af hverju við leyfðum samfelaginu að fara eins og það for a þessum fyrsta aratug þessarar aldar? Finnst það verðugt umhugsunarefni fyrir okkur öll að velta fyrir okkur hvað gerðist. Hvernig stoð a þvi að við horfðum öll a þegar verð fyrirtækjanna i Kauphöll Islands hækkaði stöðugt i verði - um tugi prosenta ar fra ari? Varla getum við kennt litlum hopi manna um það sem það gerðist - er það? Hvernig stoð a þvi að við leyfðum fjölmiðlunum - öllum - rikisfjölmiðlunum lika að fjalla um 3ja manaða uppgjör fyrirtækjanna eins og þar væri a ferðinni eitthvað frettaefni sem ætti erindi við okkur öll?
Hvað er það i þjoðarsalinni sem gerir það að verkum að við erum svona ginkeypt fyrir dansinum i kringum gullkalfinn eða stanslausri umræðu um peninga? Af hverju erum við þess fullviss að „auðlindir" þjoðarinnar seu þess virði að öllu öðru skuli fornað þeirra vegna? Af hverju erum við svona viss um að samstarf og samvinna við aðrar þjoðir hljoti að vera af hinu illa? Af hverju þraum við það umfram allt að finna oliu nuna þegar við erum a leiðinni a botninn eftir siðustu uppsveiflu?
Getur verið að það se til annars konar samfelag? Samfelag þar sem verslun og viðskipti með stöðugum gjaldmiðli getur blomstrað og folk getur farið a fætur a morgnana an þess að þurfa að velta þvi fyrir ser hvernig gengið a gjaldmiðlinum er þann daginn?
Eg þrai breytingar. Raunverulegar breytingar.
Gleðilega paska!
P.S. Biðst velvirðingar a að broddstafi vantar - tölva heimilisins er biluð...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Tilkynning um framboð í forystusæti Viðreisnar 31. jan. 2026
Ég, Signý Sigurðardóttir, býð mig fram í forystusæti Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég geri það vegna þess að mé...
-
Ég, Signý Sigurðardóttir, býð mig fram í forystusæti Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég geri það vegna þess að mé...
-
Eitt af því sem maður þarf að meðtaka verandi kona er að allt sem þykir „kvenlegt“ er ómerkilegt. Nýtur ekki sjálfgefinnar virðingar eins og...
-
Málflutningur leikskólakennara og stjóra í þá veru að senda konum skömmina af því að vilja vinna fullan vinnudag hefur náð svo miklum árangr...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli